Erlingur Birgir Richardsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 21. október 2024 kl. 19:58 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 21. október 2024 kl. 19:58 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Erlingur Birgir Richardsson, íþróttakennari, þjálfari fæddist 19. september 1972.
Foreldrar hans Guðbjartur Richard Sighvatsson, sjómaður, skipstjóri, f. 10. janúar 1937, og kona hans Guðný Steinsdóttir, húsfreyja, f. 23. mars 1938.

Börn Guðnýjar og Richards:
1. Lilja Richardsdóttir, f. 18. júní 1956. Maður hennar Gunnlaugur Úlfar Gunnlaugsson.
2. Guðmundur Richardsson, f. 28. júní 1960. Kona hans Dröfn Gísladóttir.
3. Magnea Richardsdóttir, f. 13. desember 1961. Barnsfaðir Guðmundur Elíasson. Barnsfaðir Kristinn Þór Hjálmarsson. Fyrrum maður hennar Ómar Þórhallsson.
4. Sigurður Bjarni Richardsson, f. 26. júní 1967. Fyrum Kona hans Ólöf Birna Klemensdóttir. Sambúðarkona hans Hulda Margrét Þorláksdóttir´
5. Erlingur Birgir Richardsson, f. 19. september 1972. Kona hans Vigdís Sigurðardóttir.
6. Arnar Richardsson, f. 23. október 1973. Sambúðarkona hans Kristbjörg Oddný Þórðardóttir. Kona hans Elfa Ágústa Magnúsdóttir.

Þau Vigdís giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa við Áshamar 35.

I. Kona Erlings er Vigdís Sigurðardóttir, viðskiptafræðingur, skrifstofumaður, f. 14. nóvember 1973.
Börn þeirra:
1. Sanda Erlingsdóttir, f. 27. júlí 1998.
2. Elmar Erlingsson, f. 16. maí 2004.
3. Andri Erlingsson, f. 29. júní 2007.



Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.