Katrín Ingvadóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 13. október 2024 kl. 10:25 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 13. október 2024 kl. 10:25 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Katrín Ingvadóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Katrín Ingvadóttir, frá Kollabæ í Fljótshlíð, húsfreyja, verkakona, vinnur í þvottahúsi Hraunbúða, fæddist 16. júlí 1946.
Foreldrar hennar Ingvi Ólafsson Dalberg, f. 17. febrúar 1914, d. 18. september 1982, og Stefanía Jórunn Sigurþórsdóttir, f. 6. september 1917, d. 29. maí 2015.

Þau Guðjón Borgar giftu sig 1975, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu við Foldahraun 6, búa nú við Kleifahraun 11D.

I. Maður Katrínar, (14. ágúst 1975), er Guðjón Borgar Guðnason, gröfustjóri, f. 8. júní 1946.
Börn þeirra:
1. Stefanía Guðjónsdóttir, f. 9. febrúar 1971.
2. Borgar Guðjónsson, f. 4. desember 1975.
3. Alda Guðjónsdóttir, f. 4. júlí 1980.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.