Stefanía Guðjónsdóttir (Foldahrauni)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Stefanía Guðjónsdóttir húsfreyja, grunnskólakennari fæddist 9. febrúar 1971.
Foreldrar hennar Guðjón Borgar Guðnason gröfustjóri, f. 8. júní 1946, og kona hans Katrín Ingvadóttir frá Kollabæ í Fljótshlíð, húsfreyja, verkakona, vinnur í þvottahúsi Hraunbúða, f. 16. júlí 1946.

Börn Katrínar og Guðjóns:
3. Stefanía Guðjónsdóttir, f. 9. febrúar 1971.
4. Borgar Guðjónsson, f. 4. desember 1975.
5. Alda Guðjónsdóttir, f. 4. júlí 1980.

Þau Iouri gifu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa í Rvk.

I. Maður Stefaníu er Iouri Zinoviev frá Rússlandi, tölvunarfræðingur, f. 14. apríl 1968.
Börn þeirra:
1. Katrín Vala Zinovieva, f. 20. mars 2004.
2. Nína Zinovieva, f. 20. apríl 2007.
3. Margrét Lind Zinovieva, f. 11. mars 2009.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.