Gunnar Ingi Einarsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 7. október 2024 kl. 10:21 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 7. október 2024 kl. 10:21 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Gunnar Ingi Einarsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Gunnar Ingi Einarsson, húsasmíðameistari, sjómaður fæddist 29. október 1951 og lést 26. febrúar 1995.
Foreldrar hans Einar Ágústsson, f. 15. apríl 1923, d. 8. janúar 2016, og Hrefna Thorsteinsson, f. 4. ágúst 1931, d. 23. september 2017.

Gunnar Ingi var starfsmaður Hraðfrystistöðvarinnar og síðan Ísfélagsins. Hann var sjómaður á Sigurði VE, er hann tók út.
Þau Birna giftu sig 1973, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu við Búhamar 58.

I. Kona Gunnars, (29. desember 1973), er Birna Hilmisdóttir, f. 2. apríl 1953.
Börn þeirra:
1. Alda Gunnarsdóttir, f. 6. mars 1973 í Rvk.
2. Hrefna Gunnarsdóttir, f. 23. febrúar 1980 í Eyjum.
3. Iðunn Gunnarsdóttir, f. 15. júní 1981 í Eyjum.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.