Ríkey Vestmann Ingibergsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 30. september 2024 kl. 11:36 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 30. september 2024 kl. 11:36 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Ríkey Vestmann Ingibergsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Ríkey Vestmann Ingibergsdóttir, býr í Danmörku, fæddist 14. maí 1979 í Eyjum.
Foreldrar hennar Ingibergur Vestmann, frá Akranesi, sjómaður, skipstjóri, f. 11. júlí 1950, d. 28. september 2023, og kona hans Sigríður Gísladóttir, frá Sigríðarstöðum, húsfreyja, f. 19. október 1952.

Börn Sigríðar og Ingibergs:
2. Ríkey Vestmann Ingibergsdóttir, f. 14. maí 1979. Fyrrum sambúðarmaður Gunnar Hjalti Magnússon.
3. Gísli Vestmann Ingibergsson, f. 13. desember 1984.
4. Stefán Freyr Vestmann Ingibergsson, f. 12. september 1989. Sambúðarkona Linda Björk Stefánsdóttir.
Barn Sigríðar áður:
1. Sólveig Ósk Óskarsdóttir, f. 11. ágúst 1970. Fyrrum sambúðarmaður hennar Ólafur Ágúst Hraundal.

Þau Gunnar Hjalti hófu sambúð, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í Hfirði. Þau skildu.

I. Fyrrum sambúðarmaður Ríkeyjar er Gunnar Hjalti Magnússon, sjómaður, matsveinn, f. 16. desember 1975. Foreldrar hans Magnús Helgi Sigurðsson, f. 27. október 1956, og Sveinsína Björg Jónsdóttir, f. 10. desember 1953.
Börn þeirra:
1. Óliver Blær Gunnarsson, f. 1. janúar 2000.
2. Kamilla Dís Gunnarsdóttir, f. 9. ágúst 2002.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.