Þuríður Einarsdóttir (Litlu-Grund)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 28. september 2024 kl. 14:21 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 28. september 2024 kl. 14:21 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Þuríður Einarsdóttir (Litlu-Grund)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Þuríður Einarsdóttir frá Litlu-Grund, húsfreyja fæddist 22. maí 1922, og lést 14. mars 1992.
Foreldrar hennar Einar Þórðarson, verkamaður á Sólheimum, f. 9. júní 1882, d. 12. febrúar 1925, og bústýra hans Guðrún Gísladóttir, bústýra, f. 18. mars 1891, d. 12. nóvember 1925.

Sambúðarmaður Þuríðar var Bjögvin Bjarnason, verkamaður í Rvk, f. 6. október 1908, d. 9. mars 1950.
Barn þeirra hér:
1. Erla Þóra Björgvinsdóttir, húsfreyja, starfsmaður Hrafnistu, f. 19. ágúst 1946 í Rvk. Fyrrum sambúðarmaður Þorsteinn Runólfsson frá Berustöðum í Ásahreppi, Rang., f. 19. september 1927, d. 21. nóvember 2001.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Heimaslóð.
  • Holtamannabók I – Holtahreppur. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjórn: Ragnar Böðvarsson. Rangárþing ytra, Hellu 2006.
  • Íslendingabók.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.