María Kristín Þorleifsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 28. september 2024 kl. 13:38 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 28. september 2024 kl. 13:38 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „María Kristín Þorleifsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

María Kristín Þorleifsdóttir, húsfreyja, vinnur við aðhlynningu, fæddist 17. janúar 1962.
Foreldrar hennar Þorleifur Kristinn Valdimarsson, stýrimaður, kennari, f. 17. mars 1940, og kona hans Guðbjörg Pálmadóttir, húsfreyja, f. 23. desember 1941.

Þau Sveinbjörn giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau skildu.
María eignaðist barn með Birni Valberg 1995.
Þau Sigurður giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau skildu.

I. Maður Maríu, skildu, er Sveinbjörn Þór Ottesen, f. 8. desember 1959. Foreldrar hans Viðar Ottesen, f. 25. júní 1938, d. 21. september 2015, og Jóna Elísabet Guðjónsdóttir, f. 29. mars 1942, d. 28. febrúar 2018.
Börn þeirra:
1. Ásgerður Ottesen, f. 17. júlí 1979.
2. Jóna Elísabet Ottesen, f. 21. ágúst 1982.

II. Sambúðarmaður Maríu var Björn Valberg Jónsson, f. 22. október 1959, d. 9. október 1997. Foreldrar hans Jón Valberg Sigurjónsson, matsveinn, f. 9. ágúst 1932, d. 22. nóvember 2005, og Sigríður Kristín Björnsdóttir, f. 11. júlí 1940.
Barn þeirra:
3. Marinó Kristinn Valberg Björnsson, f. 24. febrúar 1995, d. 9. október 1997.

III. Maður Maríu, skildu, er Sigurður Jóhann Finnsson, f. 2. október 1968. Foreldrar hans Finnur Óskarsson, f. 24. mars 1944, d. 14. febrúar 2017, og Inga Sigríður Sigurðardóttir, f. 27. ágúst 1946, d. 8. nóvember 2007.
Barn þeirra:
4. Inga Sigurðardóttir, f. 21. september 2000.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.