Þorleifur Kristinn Valdimarsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Þorleifur Kristinn Valdimarson, stýrimaður, síðan kennari við Stýrimannaskólann fæddist 17. mars 1940.
Foreldrar hans voru Valdimar Guðmundsson vélstjóri, f. 19. október 1900, d. 3. nóvember 1991, og kona hans Ásgerður Þorleifsdóttir frá Efra-Hvoli í Hvolhreppi, húsfreyja, f. 9. apríl 1904, d. 17. ágúst 1996.

Þau Guðbjörg giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau skildu.
Þau Pálína giftu sig, eignuðust ekki börn saman. Þau skildu.
Þau Theodóra giftu sig, eignuðust ekki börn saman. Þau skildu.
Þorleifur flutti til Bandaríkjanna, giftist Karen. Þau eignuðust ekki börn saman.

I. Kona Þorleifs, skildu, er Guðbjörg Pálmadóttir, frá Skjaldbreið, húsfreyja, f. 23. desember 1941.
Börn þeirra:
1. María Kristín Þorleifsdóttir, f. 17. janúar 1962.
2. Hafdís Þorleifsdóttir, f. 24. júlí 1964.

II. Kona Þorleifs var Pálína Ester Guðjónsdóttir, f. 30. október 1942, d. 16. febrúar 2019. Foreldrar hennar Guðjón Kristinn Einarsson, f. 16. desember 1921, d. 11. mars 2008, og Fjóla Guðrún Aradóttir, f. 10. maí 1924, d. 3. febrúar 2010.

III. Kona Þorleifs, skildu, er Theodóra Þórðardóttir, f. 22. febrúar 1945, d. 17. nóvember 2008. Foreldrar hennar Þórður Sigurgeirsson, f. 22. júlí 1916, d. 6. október 1992, og Agnes Guðnadóttir, f. 18. nóvember 1927, d. 21. mars 1986.

IV. Kona Þorleifs er Karen Valdimarsson, bandarísk.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.