Gottfred Árnason

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 26. september 2024 kl. 11:07 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 26. september 2024 kl. 11:07 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Gottfred Árnason“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Gottfred Árnason, viðskiptafræðingur fæddist 13. desember 1932.
Foreldrar hans voru Árni Sigurður Böðvarsson rakarameistari, útgerðarmaður, f. 28. júní 1890, d. 14. apríl 1975, og kona hans María Vilhelmína Heilmann Eyvindsdóttir Böðvarsson frá Reykjavík, húsfreyja, f. þar 25. febrúar 1901, d. 12. desember 1983.

Þau Ásdís Jónína giftu sig, eignuðust þrjú börn.

I. Kona Gottfreds er Ásdís Jónína Magnúsdóttir, hússtjórnarkennari, f. 23. desember 1931 á Ólafsfirði. Foreldrar hennar Magnús Gamalíelsson, f. 7. október 1899, d. 3. janúar 1985, og Guðfinna Pálsdóttir, f. 21. júní 1904, d. 18. október 1987.
Börn þeirra:
1. Helga Gottfreðsdóttir, prófessor, f. 12. desember 1960.
2. María Soffía Gottfreðsdóttir, læknir, f. 14. apríl 1963 í Rvk.
3. Magnús Gottfreðsson, læknir, f. 28. maí 1965.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.