Sigurður Björn Alfreðsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 20. september 2024 kl. 17:52 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 20. september 2024 kl. 17:52 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Sigurður Björn Alfreðsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Sigurður Björn Alfreðsson, verkstjóri fæddist 25. ágúst 1962.
Foreldrar hans Alfreð Elías Sveinbjörnsson, pípulagningameistari, f. 26. apríl 1924, d. 19. mars 2022, og kona hans Ingibjörg Bryngeirsdóttir, húsfreyja, f. 6. október 1925, d. 1. júní 2002.

Þau Margrét Elísabet giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau bjuggu við Kirkjuveg 26.

I. Kona Sigurðar Björns er Margrét Elísabet Kristjánsdóttir, húsfreyja, leikskólakennari, f. 26. nóvember 1962.
Barn þeirra:
1. Kristjana Sigurðardóttir, húsfreyja, gagnagrunnsstjóri, f. 20. desember 1993.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.