Kristjana Margrét Harðardóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 20. september 2024 kl. 16:25 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 20. september 2024 kl. 16:25 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Kristjana Margrét Harðardóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Kristjana Margrét Harðardóttir.

Kristjana Margrét Harðardóttir, viðskiptafræðingur fæddist 16. mars 1977 í Eyjum.
Foreldrar hennar Hörður Þórðarson, húsgagnasmiður, leigubílstjóri, f. 14. mars 1952, og kona hans Anna María Kristjánsdóttir, húsfreyja, verkakona, starfsmaður í athvarfi, f. 10. desember 1953.

Þau Bjarni giftu sig, hafa ekki eignast börn. Þau búa við Búhamar 64.

I. Maður Kristjönu er Bjarni Sigurðsson, matreiðslumeistari, vinnur á Sjúkrahúsinu, f. 28. janúar 1973.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.