Hörður Þórðarson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 20. september 2024 kl. 16:18 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 20. september 2024 kl. 16:18 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Hörður Þórðarson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Hörður Þórðarson, húsgagnasmiður, leigubifreiðastjóri fæddist 14. mars 1952.
Foreldrar hans Þórður Magnússon, f. 28. ágúst 1922, d. 20. desember 1990, og Helga Jóhanna Jónsdóttir, f. 11. mars 1925, d. 28. september 2015.

Þau Anna María giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa við Búhamar.

I. Kona Harðar er Anna María Kristjánsdóttir, húsfreyja, verkakona, starfsmaður í athvarfi barna, f. 10. desember 1953.
Börn þeirra:
1. Kristjana Margrét Harðardóttir, f. 16. mars 1977 í Eyjum.
2. Helga Jóhanna Harðardóttir, f. 9. október 1984 í Eyjum.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.