Páley Borgþórsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 5. ágúst 2024 kl. 10:41 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 5. ágúst 2024 kl. 10:41 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Páley Borgþórsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Páley Borgþórsdóttir, héraðsdómslögmaður, lögreglustjóri í Eyjum, síðan á Norðurlandi eystra fæddist 6. febrúar 1975.
Foreldrar hennar Borgþór Eydal Pálsson, vélvirkjameistari, vélstjóri, verkstjóri, f. 27. september 1941, og kona hans Guðbjörg Októvía Andersen, húsfreyja, skrifstofukona, f. 9. febrúar 1943, d. 6. október 2022.

Börn Októvíu og Borgþórs:
1. Þórdís Borgþórsdóttir húsfreyja, svæfingahjúkrunarfræðingur í Reykjavík, f. 5. ágúst 1963 á Sælundi. Fyrrv. maður hennar Gunnar Þór Gunnarsson. Sambúðarmaður hennar Oddur Már Gunnarsson.
2. Ragnheiður Borgþórsdóttir húsfreyja, förðunarfræðingur, kennari í Eyjum, f. 28. maí 1967. Maki hennar, skildu, Brynjar Kristjánsson. Maki er Sindri Óskarsson.
3. Emilía Borgþórsdóttir húsfreyja, sjúkraþjálfari, iðnhönnuður í Hafnarfirði, f. 20. október 1973. Maður hennar Karl Guðmundsson.
4. Páley Borgþórsdóttir húsfreyja, héraðsdómslögmaður, lögreglustjóri, f. 6. febrúar 1975. Maður hennar er Arnsteinn Ingi Jóhannsson.

Þau Arnsteinn Ingi giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu við Heiðarveg 13.

I. Maður Páleyjar er Arnsteinn Ingi Jóhannesson, f. 14. desember 1974.
Börn þeirra:
1. Borgþór Eydal Arnsteinsson, f. 10. nóvember 2000.
2. Andrea Dögg Arnsteinsdóttir, f. 26. desember 2004.
3. Embla Sigrún Arnsteinsdóttir, f. 7. nóvember 2012.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.