Ómar Guðjónsson (Búhamri)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 1. ágúst 2024 kl. 14:51 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 1. ágúst 2024 kl. 14:51 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Viglundur færði Ómar Guðjónsson á Ómar Guðjónsson (Búhamri))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Ómar Guðjónsson, vinnur við persónugervingar í kvikmyndagerð, fæddist 28. ágúst 1977 í Eyjum.
Foreldrar hans Guðjón Sigurbergsson, iðnrekstrarfræðingur, rennismiður, véliðnfræðingur, f. 23. mars 1949 í Flatey á Breiðafirði, og kona hans Dagmar Svala Runólfsdóttir, húsfreyja, skrifstofumaður, f. 25. júlí 1952 í Rvk, d. 17. apríl 2018.

Börn Dagmarar Svölu og Guðjóns:
1. Rúnar Ingi Guðjónsson byggingafræðingur, deildarstjóri hjá Reykjavíkurborg, f. 14. júní 1969. Kona hans María Guðmundsdóttir byggingafræðingur.
2. Hjalti Guðjónsson, f. 11. desember 1974, d. 31. mars 1996.
3. Ómar Guðjónsson vinnur við persónugervingar í kvikmyndagerð, f. 28. ágúst 1977. Kona hans Kelli Arenburg, f. í Halifax á Nova Scotia.

Þau Kelli giftu sig 2018, hafa ekki eignast börn.

I. Kona Ómars, 2018, er Kelli Arenburg, f. í Halifax í Nova Scotia.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.