Orri Arnórsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 24. júlí 2024 kl. 13:08 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 24. júlí 2024 kl. 13:08 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Orri Arnórsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Orri Arnórsson, bakarameistari í Finnlandi fæddist 8. nóvember 1986 í Eyjum.
Foreldrar hans Arnór Hermannsson, bakarameistari, f. 23. nóvember 1954, og kona hans Helga Jónsdóttir, húsfreyja, framkvæmdastjóri, f. 11 ágúst 1955.

Börn Helgu og Arnórs:
1. Gyða Arnórsdóttir, f. 12. september 1975 í Eyjum.
2. Davíð Arnórsson, f. 15. desember 1979 í Eyjum.
3. Aron Arnórsson, f. 2. apríl 1981 í Eyjum, d. 11. október 2013.
4. Orri Arnórsson, f. 8. nóvember 1986 í Eyjum.
5. Örvar Arnórsson, f. 29. janúar 1994 í Eyjum.

Þau Laura giftu sig 2020, hafa ekki eignast börn.

Kona Orra, (3. apríl 2020), er Laura Vähätalo, f. 8. maí 1986.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.