Sigurveig Steinarsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 18. júlí 2024 kl. 13:16 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 18. júlí 2024 kl. 13:16 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Sigurveig Steinarsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Sigurveig Steinarsdóttir, húsfreyja, matráður, skólaliði fæddist 7. maí 1974.
Foreldrar hennar Steinar Eiríkur Sigurðsson, f. 26. nóvember 1949, d. 20. júlí 1996, og Sigríður Gunnarsdóttir, f. 24. ágúst 1948.

Sigurveig eignaðist barn með Gísla 1997.
Þau Jarl giftu sig 2018, eignuðust eitt barn. Þau búa við Heiðarveg 53.

I. Barnsfaðir Sigurveigar er Gísli Eyland Sveinsson, starfsmaður Skipalyftunnar, f. 2. ágúst 1973.
Barn þeirra:
1. Steiney Arna Gísladóttir, f. 17. mars 1997.

II. Maður Sigurveigar, (21. september 2018) er Jarl Sigurgeirsson, skólastjóri, f. 3. nóvember 1967.
Barn þeirra:
1. Lovísa Ingibjörg Jarlsdóttir, f. 11. nóvember 2010 í Rvk.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.