Bárður Árni Steingrímsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 16. ágúst 2024 kl. 21:03 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 16. ágúst 2024 kl. 21:03 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Bárður Árni Steingrímsson.

Bárður Árni Steingrímsson, sjómaður fæddist 5. apríl 1945 í Rvk og lést 27. desember 2019 á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja.
Foreldrar hans voru Steingrímur Benedikt Bjarnason, f. 8. apríl 1918, d. 29. október 1994, og Þóra Kristín Kristjánsdóttir, f. 28. júní 1922, d. 6. janúar 2012.

Þau Ásta Birna giftu sig 1965, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu við Heimagötui 25. Þau skildu.
Þau Judy Ásthildur Wesley áttu sambúð, eignuðust tvö börn.

I. Kona Bárðar Árna, (2. október 1965), er Ásta Birna Bjarnadóttir, frá Garðshorni, f. 26. janúar 1945.
Börn þeirra:
1. Bjarni Jón Bárðarson, f. 6. apríl 1966 í Eyjum.
2. Ásta Kristín Bárðardóttir, f. 22. janúar 1968.

II. Kona Bárðar Árna var Judy Ásthildur Wesley, f. 15. mars 1949, d. 27. júní 2023. Foreldrar hennar Ivan Wesley Sponerman, og Svava Ingibjörg Magnúsdóttir, f. 18. júlí 1916, d. 14. desember 1993.
Börn þeirra:
3. Benedikt Þór Bárðarson, f. 8. júlí2976.
4. Steingrímur Örn Bárðarson, f. 4. október 1978.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.