Bjarni Jón Bárðarson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Bjarni Jón Bárðarson, sjómaður, stýrimaður um áratugi, nú bifreiðastjóri, ekur eldsneytisbílum á Keflavíkurflugvelli, fæddist 6. apríl 1966 í Eyjum.
Foreldrar hans Bárður Árni Steingrímsson, sjómaður, f. 5. apríl 1945, d. 27. desember 2019, og kona hans Ásta Birna Bjarnadóttir, húsfreyja, f. 26. janúar 1945.

Börn Ástu Birnu og Bárðar Árna:
1. Bjarni Jón Bárðarson, f. 6. apríl 1966 í Eyjum.
2. Ásta Kristín Bárðardóttir, f. 22. janúar 1968.

Þau Jóhanna Soffía giftu sig, eignuðust fjögur börn. Þau búa í Reykjanesbæ.

I. Kona Bjarna er Jóhanna Soffía Hansen, húsfreyja, þjónustustjóri, f. 23. júlí 1966. Foreldrar hennar Pétur Leví Elíasson, f. 13. ágúst 1937, d. 10. ágúst 2018, og Ásdís Hansen Lúðvíksdóttir, f. 15. október 1944, d. 11. júní 2019.
Börn þeirra:
1. Ásdís Birna Bjarnadóttir, f. 19. febrúar 1992 í Rvk.
2. Hulda Jenný Hansen Bjarnadóttir, f. 24. ágúst 1994 í Rvk.
3. Egill Fannar Bjarnason, f. 17. júní 1996 í Rvk.
4. Ester Friðrika Bjarnadóttir, f. 22. júlí 2000 á Akranesi.
Barn Jóhönnu:
5. Pétur Snær Hansen Jónsson, f. 14. ágúst 1987.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.