Skarphéðinn Ágústsson (Valhöll)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 12. júlí 2024 kl. 15:03 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 12. júlí 2024 kl. 15:03 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Skarphéðinn Ágústsson (Valhöll)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Skarphéðinn Ágústsson, frá Sjólyst við Strandveg 41, vélsmiður í Keflavík og Ytri-Njarðvík fæddist 17. september 1909 og lést 19. apríl 1957.
Foreldrar hans voru Ágúst Gíslason útvegsmaður, bátsformaður, f. 15. ágúst 1874, d. 24. desember 1922, og kona hans Guðrún Þorsteinsdóttir húsfreyja, f. 25. desember 1875 í Eyjum, d. 24. ágúst 1928.

Börn Guðrúnar og Ágústs:
1. Rebekka húsfreyja, f. 24. mars 1899 í Hafnarfirði, d. 7. ágúst 1981, kona Sigurðar Ólafssonar verkfræðings.
2. Matthildur húsfreyja í Stakkagerði, tvíburi, f. þar 28. júlí 1900, d. 18. júní 1984, kona Sigurðar Bogasonar.
3. Þorsteinn Ágústsson, tvíburi, f. 28. júlí 1900, d. 24. október 1901.
4. Soffía húsfreyja, f. 23. mars 1902 í Langa-Hvammi, gift í Danmörku, Erik Grönquist.
5. Ingibjörg húsfreyja, f. 14. júlí 1904 í Langa-Hvammi, d. 9. október 1951. Hún var gift á Hjalteyri.
6. Ágústa Ágústsdóttir, f. 18. ágúst 1907 í Landlyst, d. 5. janúar 1908.
7. Skarphéðinn, f. 17. september 1909 í Sjólyst, d. 19. apríl 1957, kvæntur í Keflavík.

Þau Kristín Hólmfríður giftu sig 1940, eignuðust tvö börn. Þau skildu.
Þau Svava giftu sig, eignuðust tvö börn.

I. Kona Skarphéðins, (23. mars 1940, skildu) var Kristín Hólmfríður Jóhannsdóttir Jenks, f. 26. júlí 1921, d. í september 1998. Foreldrar hennar Jóhann Marteinn Ólafsson, f. 11. apríl 1892, d. 10. febrúar 1961, og Soffía Beck Þorvaldsdóttir, f. 22. mars 1896, d. 22. maí 1966.
Börn þeirra:
1. Rebekka Soffía Skarphéðinsdóttir Whitman, húsfreyja í Bandaríkjunum, f. 8. nóvember 1939 í Keflavík.
2. Ágúst Jóhann Skarphéðinsson, f. 18. febrúar 1941 í Keflavík, d. 12. júlí 2014.

II. Kona Skarphéðins var Svava Helgadóttir, f. 31. mars 1907, d. 15. júní 1989. Foreldrar hennar Helgi Guðmundsson, f. 9. nóvember 1881, d. 21. apríl 1944, og Þóra Jensína Sæmundsdóttir, f. 21. júní 1880, d. 1. apríl 1924.
Börn þeirra:
3. Ágúst Þór Skarphéðinsson, f. 24. maí 1945 í Rvk.
4. Haraldur Þór Skarphéðinsson, f. 13. ágúst 1948 í Keflavík.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.