Hjördís Elíasdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 9. júlí 2024 kl. 09:42 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 9. júlí 2024 kl. 09:42 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Hjördís Elíasdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Hjördís Elíasdóttir, húsfreyja fæddist 14. október 1946 í Eyjum.
Foreldrar hennar Elías Gunnlaugsson, sjómaður, skipstjóri, f. 22. febrúar 1922, d. 5. febrúar 2021, og kona hans Margrét Sigurjónsdóttir, húsfreyja, f. 20. desember 1923, d. 21. nóvember 2016.

Börn Margrétar og Elíasar:
1. Hjördís Elíasdóttir, f. 14. október 1946 á Þingeyri.
2. Viðar Elíasson, f. 1. júlí 1856 á Boðaslóð 17.
3. Björk Elíasdóttir, f. 1. júlí 1956 á Boðaslóð 17.

Þau Hannes giftu sig 1967, eignuðust tvö börn. Þau búa á Selfossi.

I. Maður Hjördísar, (1. júlí 1967), er Hannes Gunnarsson Thorarensen, bifvélavirki, f. 10. maí 1945. Foreldrar hans Gunnar Thorarensen, umboðsmaður, f. 10. febrúar 1904, d. 4. desember 1983, og Hólmfríður Hannesdóttir Thorarensen, húsfreyja, f. 12. apríl 1918, d. 4. desember 1994.
Börn þeirra:
1. Elías Gunnlaugur Ó. Thorarensen, f. 8. júní 1969 í Eyjum, d. 30. september 2023.
2. Haraldur Hannesson, f. 26. október 1972 í Eyjum.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.