Björk Elíasdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Björk Elíasdóttir, húsfreyja, þjónustufulltrúi, skrifstofumaður fæddist 1. júlí 1956 á Boðaslóð 17.
Foreldrar hennar Elías Gunnlaugsson, sjómaður, skipstjóri, f. 22. febrúar 1922, d. 5. febrúar 2021, og kona hans Margrét Sigurjónsdóttir, húsfreyja, f. 20. desember 1923, d. 21. nóvember 2016.

Börn Margrétar og Elíasar:
1. Hjördís Elíasdóttir, f. 14. október 1946 á Þingeyri.
2. Viðar Elíasson, f. 1. júlí 1856 á Boðaslóð 17.
3. Björk Elíasdóttir, f. 1. júlí 1956 á Boðaslóð 17.

Þau Stefán Örn giftu sig 1976, eignuðust tvö börn. Þau búa við Túngötu 1.

I. Maður Bjarkar, (19. júní 1976), er Stefán Örn Jónsson, framkvæmdastjóri, f. 27. ágúst 1953.
Börn þeirra:
1. Jón Viðar Stefánsson, f. 20. nóvember 1976 í Eyjum.
2. Anna Fríða Stefánsdóttir, f. 22. nóvember 1986 í Eyjum.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.