Björn Sigþór Skúlason

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 1. júlí 2024 kl. 11:53 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 1. júlí 2024 kl. 11:53 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Björn Sigþór Skúlason“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Björn Sigþór Skúlason, byggingatæknifræðingur fæddist 17. mars 1957.
Foreldrar hans Skúli Björnsson, f. 7. apríl 1956, og Þórunn Háldánardóttir, f. 11. október 1957.

Þau Halldóra Björk giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa við Bröttugötu 9.

I. Kona Björns er Halldóra Björk Halldórsdóttir, f. 19. nóvember 1986.
Börn þeirra:
1. Halldór Skúli Björnsson, f. 19. október 2009 í Rvk.
2. Erna Karen Björnsdóttir, f. 4. október 2012 í Rvk.
3. Anna Guðrún Björnsdóttir, f. 20. apríl 2021.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.