Hallgrímur Hallgrímsson (flugmaður)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 25. júní 2024 kl. 17:08 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 25. júní 2024 kl. 17:08 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Hallgrímur Hallgrímsson (flugmaður)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Hallgrímur Hallgrímsson, flugmaður, flugkennari, sjómaður, starfsmaður Flugmálastjórnar fæddist 4. febrúar 1944.
Foreldrar hans voru Hallgrímur Júlíusson skipstjóri, f. 3. júlí 1906, drukknaði 7. janúar 1950, og Klara Tryggvadóttir húsfreyja, f. 1. október 1906 í Garpsdal í Hún., d. 9. október 1997.

Börn Klöru og Sigurðar:
1. Tryggvi Ágúst Sigurðsson vélstjóri, f. 16. febrúar 1931.
2. Arndís Birna Sigurðardóttir húsfreyja, f. 23. júlí 1932, d. 30. október 2018.
3. Garðar Sigurðsson alþingismaður, kennari, f. 20. nóvember 1933, d. 19. mars 2004.
Börn Klöru og Hallgríms:
4. Óskar Hallgrímsson sjómaður, iðnverkamaður, f. 13. apríl 1942, d. 23. október 2021.
5. Hallgrímur Hallgrímsson flugmaður, flugkennari, sjómaður, starfsmaður Flugmálastjórnar, f. 4. febrúar 1944.

Hallgrímur var með foreldrum sínum, en faðir hans fórst með Helga VE 333 á Faxaskeri 7. janúar 1950.
Hann lærði flug 1963, stundaði flugkennslu 1967-1969, stofnaði og rak flugfélagið Flugleiðir í Eyjum frá 1970-1973. Hann var sjómaður í viðlögum, síðan starfsmaður Flugmálastjórnar 1979-2012.
Hann eignaðist barn með Emmu 1964.
Hann eignaðist barn með Snjólaugu 1967.
Þau Steinunn giftu sig 1968, eignuðust þrjú börn. Þau skildu.

I. Barnsmóðir Hallgríms er Sigrún Emma Ottósdóttir, f. 10. september 1945.
Barn þeirra:
1. Guðný Hallgrímsdóttir, prestur fatlaðra, f. 8. júlí 1964.

II. Barnsmóðir Hallgríms er Snjólaug Pálsdóttir, frá Héðinshöfða, f. 15. mars 1944.
Barn þeirra:
2. Páll Jóhannes Hallgrímsson, læknir í Svíþjóð, f. 21. ágúst 1967. Kona hans Ester Sigursteinsdóttir.

III. Kona Hallgríms, (13. júlí 1968, skildu), er Steinunn Elínbjörg Jónsdóttir, f. 7. júlí 1942. Foreldrar hennar Jón Pálsson, matsveinn, brýnari, f. 20. desember 1919, d. 27. október 2003, og kona hans Vilborg Jóna Sigurjónsdóttir, húsfreyja, f. 25. júní 1921, d. 13. ágúst 1997.
Börn þeirra:
3. Jón Páll Hallgrímsson, f. 26. apríl 1968.
4. Klara Hallgrímsdóttir, f. 19. ágúst 1971.
5. Óskar Hallgrímsson, f. 21. september 1982.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.