Runkatjörn

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 19. janúar 2007 kl. 21:04 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 19. janúar 2007 kl. 21:04 eftir Viglundur (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit





Runkatjörn
Runkatjörn var hlaðinn brunnur í kvos neðst í túni Vestri-Staðarbæjar á Kirkjubæ. Runkatjörn var lengi vatnsból fyrir skepnur, en tjörnin var kennd við Runólf mormóna. Tveir aðrir brunnar stóðu við Kirkjubæ - annar norður af Eystri-Staðarbæ, hinn vestan við Suðurbæinn.


Heimildir