Ingibjörg Ólafsdóttir (Vallanesi)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 13. apríl 2024 kl. 11:58 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 13. apríl 2024 kl. 11:58 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Ingibjörg Ólafsdóttir (Vallanesi)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Ingibjörg Jónína Ólafsdóttir húsfreyja í Vallanesi og á Seyðisfirði, síðast í Rvk fæddist 18. maí 1891 og lést 2. nóvember 1979.
Foreldrar hennar voru Ólafur Pétursson, útvegsbóndi á Seyðisfirði, f. 20. maí 1860, d. 21. október 1944, og Rebekka Eiríksdóttir, f. 25. október 1860, d. 17. mars 1923.

Ingibjörg var húsfreyja í Vallanesi við Heimagötu 42 1920. Þau Guðmundur giftu sig, eignuðust tvö börn í Eyjum. Þau fluttu til Seyðisfjarðar og síðan til Rvk.
Hún bjó síðast við Kleppsveg.
Guðmundur lést 1959 og Ingibjörg 1979.

I. Maður Ingibjargar var Guðmundur Stefán Bjarnason sjómaður, f. 9. júlí 1888, d. 7. ágúst 1959.
Börn þeirra í Eyjum:
1. Rebekka Guðmundsdóttir, f. 6. maí 1911, d. 18. október 1987.
2. Soffía Guðmundsdóttir, húsfreyja á Seyðisfirði, f. 3. júlí 1913, d. 31. desember 2010.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.
  • Íslenskir málarar - Saga og málaratal. Kristján Guðlaugsson. Málarameistarafélag Reykjavíkur 1982.
  • Manntöl.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.