Helga Þórunn Ingólfsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 14. mars 2024 kl. 12:27 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 14. mars 2024 kl. 12:27 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Helga Þórunn Ingólfsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Helga Þórunn Ingólfsdóttir frá Steinum, húsfreyja fæddist þar 30. janúar 1941.
Foreldrar hennar voru Ingólfur Guðmundsson matreiðslumaður, f. 12. febrúar 1910, d. 10. október 1987, og kona hans Jónína Sigrún Helgadóttir frá Steinum, húsfreyja, f. 19. apríl 1908, d. 17. apríl 1980.

Helga var með foreldrum sínum, í Steinum og í Reykjavík.
Þau Sigurjón giftu sig, eignuðust fjögur börn.
Sigurjón lést 2011.

I. Maður Helgu var Sigurjón Þórhallsson sjómaður, stýrimaður, f. 13. febrúar 1940 á Langanesi. Foreldrar hans voru Þórhallur Björn Sigurjónsson smiður, f. 10. apríl 1909 á Akureyri, d. 27. júní 1993, og kona hans Aðalbjörg Þorvaldsdóttir húsfreyja, f. 31. júlí 1914, d. 31. júlí 2003.
Börn þeirra:
1. Þórhallur Ingi Sigurjónsson, f. 5. janúar 1964.
2. Anna Þór Sigurjónsdóttir, f. 17. október 1967, d. 3. ágúst 2023.
3. Guðmundur Sigurjónsson, f. 19. apríl 1969.
4. Atli Þór Sigurjónsson, f. 10. janúar 1976.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.
  • Prestþjónustubækur.
  • Skipstjóra- og stýrimannatal. Guðmundur Jakobsson. Ægisútgáfan 1979.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.