Guðný Þórey Stefnisdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 25. júlí 2024 kl. 17:45 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 25. júlí 2024 kl. 17:45 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Guðný Þórey Stefnisdóttir frá Siglufirði, matreiðslukona, myndlistarmaður, læknamiðill fæddist 30. maí 1966.
Foreldrar hennar Stefnir Guðlaugsson, f. 20. júlí 1933, d. 6. desember 1980, og Guðný Garðarsdóttir, f. 17. ágúst 1936, d. 13. apríl 2021.

Guðný Þórey vann við matreiðslu í Eyjum, er myndlistarkona og læknamiðill.
Þau Guðjón Kristinn hófu sambúð, eignuðus þrjú börn. Þau bjuggu við Foldahraun 41B.
Guðjón Kristinn lést af slysförum 2001.

I. Sambúðarmaður Guðnýjar Þóreyjar var Guðjón Kristinn Matthíasson sjómaður, f. 30. apríl 1962, d. 21. júlí 2001.
Börn þeirra:
1. Ólafur Stefnir Guðjónsson starfsmaður Símans, f. 30. nóvember 1986. Sambúðarkona hans Heba Sigríður Kolbeinsdóttir.
2. Aníta Guðjónsdóttir flugfreyja, f. 17. september 1989. Sambúðarmaður hennar Hrafn Dungal.
3. Agnes Guðjónsdóttir, f. 6. mars 1991. Hún vann á Sambýlinu í Eyjum. Barnsfaðir hennar Bjarki Már Vilhjálmsson.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.