Guðmundur Helgason (Túni)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 9. október 2023 kl. 17:20 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 9. október 2023 kl. 17:20 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Guðmundur Helgason (Túni)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Guðmundur Helgason fæddist 15. desember 1924 í Túni og lést 18. nóvember 1947.
Foreldrar hans voru Helgi Guðlaugsson bifreiðarstjóri, f. 3. september 1901 á Eyrarbakka, d. 9. júní 1985, og kona hans Guðrún Jónína Bjarnadóttir, f. 31. júlí 1904, d. 2. apríl 1971.
Fósturmóðir hans 1930 var móðurmóðir hans Sigurlín Jónsdóttir húsfreyja í Túni. Eftir lát hennar 1935 var Guðmundur fóstraður hjá Árna Ólafssyni verkamanni í Túni og uppeldisbróður Guðmundar.
Guðmundur var verkamaður, lést úr berklum 1947.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.