Kristín Björgvinsdóttir (Hólagötu)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 16. maí 2024 kl. 10:30 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 16. maí 2024 kl. 10:30 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Kristín Björgvinsdóttir húsfreyja fæddist 4. mars 1954 í Eyjum.
Foreldrar hennar Björgvin Magnússon verslunarmaður, kaupmaður, f. 28. september 1928, d. 2. maí 2013, og kona hans Sigríður Kristín Karlsdóttir húsfreyja, f. 28. apríl 1929, d. 1. mars 2022.

Börn Sigríðar og Björgvins:
1. Magnús Björgvinsson, f. 12. nóvember 1947. Kona hans Kristrún Ingibjartsdóttir, látin.
2. Kristín Björgvinsdóttir, f. 4. mars 1954. Maður hennar Ómar Jónsson.
3. Gísli Björgvinsson, f. 4. maí 1961. Kona hans Nanna Hreinsdóttir.
4. Ásrún Björgvinsdóttir, f. 13. águst 1968. Barnsfaðir hennar Ólafur Ásbjörnsson. Maður hennar Karl Pálsson.

Kristín var með foreldrum sínum í æsku.
Þau Ómar giftu sig 1977, eignuðust þrjú börn. Hún bjó hjá foreldrum sínum með syni sínum Guðmari við Hólagötu 38 1972.
Hún flutti úr Eyjum við Gosið 1973. Þau Ómar settust að í Kópavogi.
Ómar lést 2014.

I. Maður Kristínar, (21. janúar 1977), var Ómar Jónasson húsasmiður, f. 19. júní 1953, d. 16. maí 2014.
Börn þeirra:
1. Guðmar Ómarsson, f. 25. janúar 1972. Barnsmóðir hans María Elín Sigurbjörnsdóttir. Sambúðarkona hans Andrea Anna Guðjónsdóttir.
2. Karen Ómarsdóttir, f. 1. nóvember 1973. Barnsfaðir hennar Davíð Már Sigurðsson.
3. Ómar Ómarsson, f. 5. mars 1976.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.