Martha Clara Björnsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 30. október 2022 kl. 17:20 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 30. október 2022 kl. 17:20 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Martha Clara Björnsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Martha Clara Björnsson, fædd Bemme, húsfreyja fæddist 10. maí 1886 í Leipzig í Þýskalandi og lést 30. október 1957.
Þau Baldvin giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau fluttu til Eyja 1923, bjuggu við Bárustíg 2, fluttu til Reykjavíkur 1935.
Baldvin lést 1945 og Martha Clara 1957.

I. Maður Clöru var Baldvin Björnsson frá Reykjavík, gullsmiður, listmálari, f. þar 1. maí 1879, d. 24. júlí 1945.
Börn þeirra:
1. Sigfried Haukur Björnsson heildsali, f. 27. júlí 1906, d. 20. október 1983. Kona hans Ingibjörg Marsibil Guðjónsdóttir hárgreiðslukona.
2. Harald Steinn Björnsson heildsali, f. 5. júní 1910, d. 23. maí 1983. Kona hans Fjóla Þorsteinsdóttir.
3. Björn Theodór Björnsson listfræðingur, f. 3. september 1922, d. 25. ágúst 2007. Kona hans Ásgerður Búadóttir myndlistarmaður.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.