Jón Þórðarson (Höfn)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 16. október 2022 kl. 10:46 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 16. október 2022 kl. 10:46 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Jón Þórðarson (Höfn)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Jón Þórðarson í Höfn við Bakkastíg 1, vinnumaður, beitningamaður fæddist 27. júlí 1883 í Háamúla í Fljótshlíð og lést 1. desember 1967 í Eyjum.
Foreldrar hans voru Þórður Guðmundsson bóndi, f. 20. júlí 1849, d. 13. apríl 1938, og kona hans Ingileif Jónsdóttir frá Bakkakoti á Rangárvöllum, húsfreyja á Lambalæk í Fljótshlíð, f. 1. september 1853, d. 26. nóvember 1926.

Jón var með foreldrum sínum, á Lambalæk 1890, 1901.
Hann var á Uxahrygg í Oddasókn, kom þaðan að Vestra-Fíflholti í V.-Landeyjum 1907, var þar hjú 1910.
Hann flutti að Miðhúsum 1915, var vinnumaður og beitningamaður hjá Tómasi Guðjónssyni og Hjörtrós á Miðhúsum 1920, í Höfn hjá honum og Sigríði 1930 og þar var hann til dánardægurs 1967.
Jón var ókvæntur.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.