Hulda Alfreðsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 28. júlí 2022 kl. 17:45 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 28. júlí 2022 kl. 17:45 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Hulda Alfreðsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Fara í flakk Fara í leit

Hulda Alfreðsdóttir húsfreyja, fiskvinnslukona fæddist 14. september 1950 í Birtingarholti við Vestmannabraut 61 og lést 17. mars 1990.
Foreldrar hennar voru Alfreð Einarsson vélstjóri, verkstjóri, verksmiðjustjóri, f. 6. desember 1921 á Fáskrúðsfirði, d. 1. október 2013, og kona hans Sigfríður Runólfsdóttir húsfreyja, f. 8. mars 1920 á Seyðisfirði, d. 12. nóvember 2017.

Börn Sigfríðar og Alfreðs:
1. Erna Alfreðsdóttir húsfreyja, f. 22. maí 1942 í Jómsborg við Víðisveg 9. Maður hennar Bjögvin Hilmar Guðnason, látinn. Sambúðarmaður hennar Sigurður Einir Kristinsson.
2. Sigurlaug Alfreðsdóttir húsfreyja, f. 6. nóvember 1947 í Birtingarholti við Vestmannabraut 61. Maður hennar er Sigurjón Óskarsson.
3. Runólfur Alfreðsson verkamaður, lagerstjóri, f. 25. júní 1949 í Birtingarholti við Vestmannabraut 61. Kona hans er Guðrún María Gunnarsdóttir.
4. Hulda Alfreðsdóttir húsfreyja, fiskvinnslukona, f. 14. september 1950 í Birtingarholti, Vestmannabraut 61, d. 17. mars 1990. Maður hennar var Geir Haukur Sölvason.

Hulda var með foreldrum sínum í æsku, í Birtingarholti við Vestmannabraut 61, síðar á Heiðarvegi 66.
Hún vann við fiskiðnað.
Þau Geir Haukur giftu sig 1972, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í fyrstu á Brimhólabraut 35, en síðar við Brekastíg 16.
Hulda lést 1990.

I. Maður Huldu, (25. nóvember 1972), er Geir Haukur Sölvason úr Reykjavík, f. 26. nóvember 1947.
Börn þeirra:
1. Helga Svandís Geirsdóttir, f. 1. júní 1969.
2. Alfreð Geirsson, f. 16. apríl 1973.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.