Brautarholt

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 26. júní 2007 kl. 08:26 eftir Johanna (spjall | framlög) Útgáfa frá 26. júní 2007 kl. 08:26 eftir Johanna (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Brautarholt

Húsið Brautarholt var portbyggt timburhús, byggt árið 1908 af Jóni Jónssyni frá Dölum, síðar sjúkrahúsráðsmanni, og stóð við Landagötu 3b. Jón var ævinlega kenndur við Brautarholt en hann andaðist í hárri elli og var síðustu æviár sín elsti borgari Vestmannaeyja. Húsið fór undir hraun.



Heimildir