Goðasteinn

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 10. júlí 2006 kl. 11:15 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 10. júlí 2006 kl. 11:15 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Goðasteinn

Húsið Goðasteinn stendur við Kirkjubæjarbraut 11. Þorsteinn Víglundsson skólastjóri og sparisjóðsstjóri byggði húsið og bjó þar og fór kennsla í netabætingum, tóvinnu og meðferð véla m.a. fram í kjallara hússins.



Heimildir