Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2007/Guðjón Hafliðason, skipstj. og útgerðarmaður
Ibyrjun vélbátaaldarinnar í Vestmannaeyjum hópuðust stórar og barnmargar fjölskyldur til Vestmannaeyja til þess að leita þar fjár og frama. Fjölskyldan frá Fjósum í Mýrdal er gott dæmi um það dugnaðarfólk, sem streymdi að, alls staðar af landinu til Vestmannaeyja og tók þátt í hinni miklu og bróttmiklu uppbyggingu sem var í Systkyninfrá Fjósum. Fremri röð f.v.: Þórunn Jakobina i Eyjarhólum, Karólína Margrét Hafaarfirði, Cuörún hús-freyja Felli, siðar Kópavogi. Aftari röðf.v.: Guðjón á Skaftafelli, Jón á Bergsstöðum. Þorsteinn skósmiður í Steinholti. 26 Eyjum á fyrstu árum vélbátaútgerðar þar á íyrri hluta 20. aldar. Ætt og uppruni Guðjón Hafliðason skipstjóri á Skaftafelli var eitt systkinanna frá Fjósum en mörg þeirra settust aö í Vestmannaeyjum og eignuðust þar fjölda afkom-enda sem enn setja svip á bæinn. Guðjón Hafliðason var fæddur 8. júní 1889 í Fjósum í Mýrdal, Hvammshreppi V-Skaftafellssýslu. Hann andaðist í Vestmannaeyjum 13. júlí 1963. Systkini Guðjóns Hafliðasonar á Skaftafelli sem Hafliði Narfason (f.1838 - d.1895), faðir hans átti með fyrri konu sinni Guðrúnu Þorsteinsdóttur (f. 1849 - d. 1881) voru hálfsystkinin: Þórunn Jakobína f. 1875, húsfreyja Eyjarhólum í Vestmannaeyjum, Hafnarfirði og Reykjavík; eigin-maður Gísli Geirmundsson. Þeirra börn: Hafliði, Sigríður Júlíana, Jóhannes Gunnar í Eyjarhólum og Guðlaugur í Geysi, en þeir bræður voru bekktir borgarar í Vestmannaeyjum og Guðlaugur bæjar-stjóri og alþingismaður Vestmannaeyinga í fjölda-mörg ár. Guðrún, f. 1878, húsfreyja Kiðabergi í Vestmannaeyjum; eiginmaður Agúst Benediktsson útgerðarmaður. Þeirra börn: Sigríður ísleif hús-freyja í Reykjavík, Jóhanna gift Baldri Ólafssyni bankastjóra, Guörún Ágústa gift Willum Andersen skipstjóra og Jóhann Oskar Alexis (Alli rakari), rakarameistari í Vestmannaeyjum og Kópavogi. Guðlaug Helga, f. 1877, húsfreyja í Dalsseli Vestur-Eyjafjöllum; eiginmaður Auðunn Ingvars-son. Þeirra börn: Guðrún, Ólafur Helgi, Leifur, Hafsteinn, Ingigerður Anna, Hálfdán, Margrét, Sighvatur, Valdimar (harmóníkuleikari), Konráð Oskar og Guðrún Ingibjörg. Þorsteinn f. 1879, skósmiður í Steinholti og síðar Skjaldbreið í Vestmannaeyjum; eiginkona Ingi-björg Þorsteinsdóttir. Þeirra börn: Þórunn Jakobína SJÓMANNADAGSBLAÐ VESTMANNAEYJA Fjölskylda hjónanna Guðjóns Hqfliðasonar og Halldóru Þórólfsdóttur á Skaftafelli. Myndin var tekin árió 1938. Fremri röðf.v.: Guðjón Hafliðason, Óskar, Ester (fremst við hlióföður síns), Anna, Hqfliði. Halldóra Þórólfsdóttir. Aftari röðf.v.: Guðbjörg, Ingólfur, Auður, Trausti, Rebekka, Haraldur og Elisabet. á Hvoli (Urðavegi 17), Bjarni Eyþór á Skjaldbreið (Urðavegi 36), Hafsteinn símstjóri í Reykjavík, Guðrún húsfreyja í Reykjavík. Alsystkini Guðjóns á Skaftafelli sem Hafliói Narfason átti með seinni konu sinni Guðbjörgu Jónsdóttur (f. 1855 - d. 1931) voru: Guðrún, f. 1885, húsfreyja á Dyrhólum og Felli í Reynissókn, síðar Kópavogi. eiginmaður Eiríkur Jóhannsson. Þeirra börn: Örnólfur, Hafliði, Björgvin, Jóhann Magnús, Ólafur Kjartan, Leifur, Guðbjörg Svava og Guðlaugur. Jón, f. 1887, útvegsbóndi og verkamaður á Bergsstöðum við Urðaveg (24); eiginkona Sigríður Bjarnadóttir. Þeirra börn: Stefán, Margrét Guðbjörg og Borgþór Hafsteinn veðurfræðingur. Jón Hafliðason á Bergsstööum átti m.a. hlut í bátunum Hauk VE 127, Jóhönnu VE 147 og vertíðina 1919 var hann formaður með Björg VE 206. Hann var alinn upp í Dyrhólum Sigurleiff. 14. febrúar 1891, dó 20. desember 1891. Karólína Margrét, f. 1894, húsfreyja í SJÓMANNADAGSBLAÐ VESTMANNAEYJA Hafnarfirði; eiginmaður Skúli Grímsson. Þeirra börn: Halldóra og Vilhjálmur prófessor við HÍ. Til Vestmannaeyja Eins og kemur fram í æviágripi Hafliða Mýrdœlingur VE 283 , 16,5 tonn. Guójón á Skaftafelli varformaóur með bátinnfrá 1930 til 1937. 27 Ahöfn Mb. Mýrdœlings VE 283 árið 1930. Fremri röðfrá vinstri: Ingvar Þórólfsson Birtingaholti, véhtjóri, Guðjón Hafliðason Skaftafelli, formaður, Einar Guðjónsson Skaftafelli. Aftari röðfrá vinstri: Hjörtur Gunnlaugsson Stakkholti, Brynjólfur Kristinn Friðriksson Látrum, Páll Þórðarson Laufholti, Einar Jón Guðmundsson Uppsölum. Guðjónssonar um föður sinn flutti Guðjón Hafliðason til Vestmanneyja árið 1908 með bróður sínum, Þorsteini skósmið. Guðjón Hafliðason og Halldóra Þórólfsdóttir á trúlofunardaginn 1912 Guðjón Hafliðason var kvæntur Halldóru Kristínu Þórólfsdóttur frá Hólmaseli í Gaulverja-bæjarhreppi, f. 10. júlí 1893, dáin í Vestmanna-eyjum 10. janúar 1985. Hún var systir Ingvars í Birtingaholti við Vestmannabraut, en Ingvar kvæntist Þórunni Friðriksdónur sem var af annarri fjölmennri ætt, fjölskyldunni frá Rauðhálsi í Mýrdal. Margt af því fólki flutti til Vestmannaeyja um og eftir 1920 og urðu mörg systkinin þekktir Vestmannaeyingar (Sigríður sem bjó við Helga-fellsbraut og gift var Halldóri Halldórssyni stýri-manni, Sigurður verkstjóri á Hásteinsvegi, kvæntur Elísabetu Hallgrímsdóttur, Þórhalla (Halla) síðari kona Ásmundar Friðrikssonar skipstjóra á Löndum, Oddsteinn vélstjóri, Ragnheiður (Alla) í Björk við Vestmannabraut, eiginkona Haraldar Þorkelssonar vélsmiðs, Ragnhildur (Ragna), sem bjó við Brekastíg, eiginkona Guðlaugs Halldórssonar skip-stjóra; öll börn hjónanna Þórunnar Oddsdóttur og Friðriks Vigfússonar bónda; sjá Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2001). Það lýsir vel húsnæðisvandræðum sem voru í Vestmannaeyjum á þessum árum að árið 1912 hófu þau Halldóra og Guðjón búskap á Brekku og SJÓMANNADAGSBLAÐ VESTMANNAEYJA Skipasmíðastöðin i Frederikssund, Danmörku. I þessari skipasmíðastöð voru byggðirfjölmargir vélbátar Vestmannaeyinga frá 1906 ogfram undir seinna strið 1939. bjuggu þar í einu herbergi með eldunaraðstöðu frammi á ganginum. Þórólfur, faðir Halldóru, flutti til ungu hjónanna að Brekku þetta sama ár, 1912, bar sem þau bjuggu í eitt ár en síðar að Eyjarhólum. Árið 1915 flutti Ingveldur, móðir Halldóru, til beirra hjóna. Þau hjón, Guðjón og Halldóra, fluttu síðan með fjölskyldu sína að Skaftafelli við Vestmannabraut árið 1915 þar sem þau bjuggu upp frá því og voru ætíð kennd við Skaftafell. Þau hjón eignuðust 11 börn, allt hið mesta myndarfólk og urðu mörg þeirra systkina þekktir borgarar í Vestmannaeyjum en þau voru: Ingólfur, vélstjóri og bóndi í Lukku, f. 1913, d. 1998. Trausti vélstjóri og húsasmíðameist-ari í Vestmannaeyjum, f. 1915; Guðbjörg sjúkra-liði, f. 1916; Auóur húsmóðir ísafirði, f. 1918, d. 2001; Haraldur verkstjóri í Vestmannaeyjum og Keflavík og síðar forstöðumaður Hvítasunnu-safhaðarins í Keflavík og Svíþjóð, f. 1920, d. 1993; Rebekka, húsmóðir í Vestmannaeyjum, f. 1923, d. 1944; Elísabet hjúkrunarkona í Vestmannaeyjum og Reykjavík, f. 1926; Óskar smiður og sundlaug-arstarfsmaður í Vestmannaeyjum, f. 1927; Anna hjúkrunarkona í Vestmannaeyjum og Danmörku, f. SJÓMANNADAGSBLAÐ VESTMANNAEYJA 1929; Ester húsmóðir í Vestmannaeyjum, f. 1934; Hafliði umsjónarmaður í Reykjavík, f. 1936. Hér á eftir fer þáttur Hafliða Guðjónssonar um sjómannsferil föður hans, Guðjóns á Skaftafelli. Guðjón Ármann Eyjólfsson Mb. Mýrdœlingur VE 283 á innsiglingii. 29