Guðmunda Margrét Kristjánsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 22. október 2016 kl. 14:30 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 22. október 2016 kl. 14:30 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Guðmunda Margrét Kristjánsdóttir“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Guðmunda Margrét Kristjánsdóttir húsfreyja fæddist 3. september 1915 á Blönduósi og lést 10. janúar 1994.
Foreldrar hennar voru Kristján Júlíusson verkamaður í Langaskúr á Blönduósi, f. 20. mars 1892 í Harrastaðkoti í Skagafirði, d. 28. janúar 1986 á Blönduósi, og sambýliskona hans Margrét Guðrún Guðmundsdóttir frá Brúarlandi í Blönduóshreppi, f. 12. ágúst 1897, d. 8. desember 1974.

Guðmunda Margrét var tökubarn í Guðmundarbæ á Blönduósi 1920.
Hún eignaðist Jón með Einari í Sólhlíð 24 1936. Þau giftu sig og bjuggu á Vesturhúsum við fæðingu Guðlaugar Kristrúnar 1939, í Brautarholti 1940, og 1941 við fæðingu Ólafar Stellu, sem þau misstu tæpra 9 mánaða, á Kalmanstjörn við fæðingu Hjálmars Húnfjörð 1943 og síðan, uns þau skildu.
Hún bjó síðar á Akureyri með Birni Guðmundssyni og eignaðist sex börn með honum.
Guðmunda Margrét lést 1994.

Maður hennar, (skildu), var Einar Jónsson sjómaður, verkamaður, f. 17. apríl 1911 í Dal, d. 30. apríl 1981 í Reykjavík.
Börn þeirra:
1. Jón Einarsson sjómaður í Kópavogi, f. 29. júlí 1936 í Sólhlíð 24, d. 27. desember 2012. Kona hans var Hólmfríður Inga Jónatansdóttir húsfreyja, f. 20. janúar 1938, d. 21. desember 2005.
2. Guðlaug Kristrún Einarsdóttir húsfreyja í Kópavogi, f. 30. janúar 1939 á Vesturhúsum. Maður hennar er Helgi Þórarinn Guðnason frá Norðurgarði.
3. Ólöf Stella Einarsdóttir, f. 14. janúar 1941 í Brautarholti, d. 7. október 1941.
4. Hjálmar Húnfjörð Einarsson sjómaður, f. 3. nóvember 1943 á Kalmanstjörn, drukknaði í Arnarfirði 25. febrúar 1980. Kona hans var Margrét Guðný Einarsdóttir húsfreyja frá Kaldrananesi í Mýrdal, f. 9. júní 1943.

II. Sambýlismaður Guðmundu Margrétar, (1949), var Björn Guðmundsson verkamaður, verkstjóri á Akureyri, f. 27. júlí 1919 á Húsavík, d. 13. júní 2011 á Akureyri. Foreldrar hans voru Þórður Guðmundur Björnsson verkamaður, sjómaður, f. 14. júlí 1886 í Grímsey, d. 2. febrúar 1969 og Guðbjörg Sigurgeirsdóttir húsfreyja, f. 3. júní 1892 í Höfða á Langanesi, d. 6. október 1978.
Börn þeirra:
5. Sigurbjörg Guðný Björnsdóttir húsfreyja, f. 3. janúar 1951.
6. Ólöf Gunnlaug Björnsdóttir húsfreyja, f. 21. janúar 1952.
7. Pálmi Helgi Björnsson, f. 10. mars 1953.
8. Magga Kristín Björnsdóttir húsfreyja, f. 12. febrúar 1956.
9. Birna Aðalbjörg Björnsdóttir húsfreyja, f. 6. janúar 1957.
10. Guðmundur Björnsson, f. 24. október 1959.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.
  • Ættir Austur-Húnvetninga. Guðmundur Sigurður Jóhannsson og Magnús Björnsson. Mál og mynd 1999.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.