Kristín Markúsdóttir (Kirkjubæ)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 29. apríl 2024 kl. 22:24 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 29. apríl 2024 kl. 22:24 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Kristín Markúsdóttir vinnukona fæddist 1777 og lést 2. maí 1924 í Rvk.

Kristín var vinnukona í Garðinum við fæðingu Guðna 1799 og á Kirkjubæ hjá sr. Bjarnhéðni 1801. Þá var hún vinnukona á Gjábakka 1803 við fæðingu Guðrúnar.

I. Barnsfaðir Kristínar var Sigurður Guðnason, síðar bóndi á Kirkjubæ, f. 1770, d. 27. nóvember 1841.
Barn þeirra var
1. Guðni Sigurðsson, f. 30. nóvember 1799, d. 5. desember 1799 úr ginklofa.

II. Barnsfaðir hennar var Einar Ormsson kvæntur haustmaður á Gjábakka, f. 1764, d. 3. janúar 1851.
Barnið var
2. Guðrún Einarsdóttir, f. 29. september 1803, d. 6. október 1803 úr ginklofa.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.