„Páll Þorsteinsson (Miðhúsum)“: Munur á milli breytinga
m (Verndaði „Páll Þorsteinsson (Miðhúsum)“ ([edit=sysop] (ótiltekinn))) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 13: | Lína 13: | ||
II. Barnsmóðir Páls var [[Jóhanna Jónsdóttir (Vilborgarstöðum)|Jóhanna Jónsdóttir]], f. 1791, d. 10. júní 1848.<br> | II. Barnsmóðir Páls var [[Jóhanna Jónsdóttir (Vilborgarstöðum)|Jóhanna Jónsdóttir]], f. 1791, d. 10. júní 1848.<br> | ||
Barn þeirra var<br> | Barn þeirra var<br> | ||
2. [[Guðrún Pálsdóttir (Vilborgarstöðum)|Guðrún Pálsdóttir]], f. 25. júlí 1830. Hún fór frá Vilborgarstöðum til Kaupmannahafnar 1850.<br> | 2. [[Guðrún Pálsdóttir yngri (Vilborgarstöðum)|Guðrún Pálsdóttir]], f. 25. júlí 1830. Hún fór frá Vilborgarstöðum til Kaupmannahafnar 1850.<br> | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. |
Útgáfa síðunnar 29. maí 2015 kl. 11:23
Páli Þorsteinsson vinnumaður á Miðhúsum fæddist 1800 á Skeiðum og lést 5. mars 1834, fórst í Þurfalingsslysinu.
Faðir hans var Þorsteinn bóndi í Andrésfjósum á Skeiðum og Brú í Stokkseyrarhreppi, f. 1769, d. 12. ágúst 1813, Pálsson bónda og hreppstjóra á Árhrauni, f. 1731, d. 1793, Ketilssonar bónda og hreppstjóra á Vaðnesi í Grímsnesi, f. 1697, á lífi 1773, Þorgeirssonar, og konu Ketils, líklega Helgu húsfreyju, f. 1697, Bergsteinsdóttur.
Móðir Þorsteins í Andrésfjósum og kona Páls á Árhrauni var Guðrún húsfreyja á Árhrauni, f. 1739, d. 29. febrúar 1824, Þorsteinsdóttir bónda á Skeggjastöðum í Flóa, f. 1715, Einarssonar og konu Þorsteins, Guðrúnar húsfreyju, f. 1713, d. 1757, Vigfúsdóttur.
Móðir Páls var Margrét húsfreyja í Andrésfjósum á Skeiðum, f. 1776, d. 24. desember 1852, Gísladóttir bónda í Kampholti í Villingaholtshreppi, f. 1744, d. fyrir mt. 1801, Vigfússonar bónda á Reykjum á Skeiðum, f. 1714, d. 1767, Gíslasonar, og konu Vigfúsar á Reykjum, Guðlaugar húsfreyju, f. 1715, d. 2. maí 1789, Bjarnadóttur.
Móðir Margrétar og kona Gísla var Katrín húsfreyja í Kampholti, f. 1747, d. fyrir mt 1801, Jónsdóttir „langa‟ á Lambafelli u. Eyjafjöllum 1703, f. 1693, Oddssonar, og konu Jóns Oddssonar, Hlaðgerðar húsfreyju, f. 1706, d. 1792, Sveinsdóttur.
I. Barnsmóðir Páls var Guðrún Höskuldsdóttir, þá vinnukona í Presthúsum, síðar húsfreyja á Kirkjubæ, f. 27. apríl 1801, d. 9. september 1860, síðar fyrri kona Magnúsar Oddssonar formanns og lóðs á Kirkjubæ.
Barn þeirra var
1. Vilborg Pálsdóttir, f. 20. mars 1825, d. 14. apríl 1825 úr „Barnaveiki“.
II. Barnsmóðir Páls var Jóhanna Jónsdóttir, f. 1791, d. 10. júní 1848.
Barn þeirra var
2. Guðrún Pálsdóttir, f. 25. júlí 1830. Hún fór frá Vilborgarstöðum til Kaupmannahafnar 1850.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.