„Árni Hákonarson (Stóra-Gerði)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Árni Hákonarson (Stóra-Gerði)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 20: Lína 20:
*[[Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum]]. [[Jóhann Gunnar Ólafsson]]. 2. útgáfa. Skuggsjá 1966.
*[[Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum]]. [[Jóhann Gunnar Ólafsson]]. 2. útgáfa. Skuggsjá 1966.
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}}
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Bændur]]
[[Flokkur: Bændur]]
[[Flokkur: Sjómenn]]
[[Flokkur: Sjómenn]]

Útgáfa síðunnar 22. maí 2015 kl. 21:15

Árni Hákonarson bóndi í Stóra-Gerði fæddist 1741 og drukknaði 16. febrúar 1793.
Faðir hans var Hákon Sigurðsson bóndi í Varmahlíð u. Eyjafjöllum 1715, en móðir hans er ókunn.

Árni fórst 16. febrúar 1793 ásamt sex öðrum.
Úr Djáknaannálum 1793: „10 manna skiptapi í Vestmannaeyjum, en 6 náðust lífs.“

I. Barnsmóðir Árna var Ragnhildur Þorsteinsdóttir húsfreyja, f. 1760, d. 24. júlí 1843, þá kona Bjarna Sigvaldasonar á Vesturhúsum, en hann var þá fangi í Reykjavík.
Börn þeirra hér:
1. Jón Árnason, f. 6. maí 1792, tvíburi, d. 9. maí 1792 úr ginklofa.
2. Ingibjörg Árnadóttir, f. 6. maí 1792, tvíburi, d. 9. maí 1792 úr ginklofa.

II. Kona Árna, (6. maí 1792), var Ingigerður Árnadóttir húsfreyja og ljósmóðir, f. um 1764 að Lækjarbakka í Mýrdal, d. 20. maí 1833 í Nýjabæ í Eyjum.
Barn þeirra var
3. Þorbjörg Árnadóttir, f. 14. apríl 1793, d. 20. s. mán. úr ginklofa.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.