„Chathrine Margrethe Svane“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
(Ný síða: '''Chathrine Margrethe Svane''' fædd Kyster húsfreyja í Kornhól fæddist 1779.<br> Hún var bústýra Svane kaupmanns í Reykjavík 1801 með fósturdóttur þeirra ...) |
m (Verndaði „Chathrine Margrethe Svane“ ([edit=sysop] (ótiltekinn))) |
(Enginn munur)
|
Útgáfa síðunnar 14. maí 2015 kl. 12:02
Chathrine Margrethe Svane fædd Kyster húsfreyja í Kornhól fæddist 1779.
Hún var bústýra Svane kaupmanns í Reykjavík 1801 með fósturdóttur þeirra Anne Dorothea Muxoll.
Hún var húsfreyja í Kornhól 1803 og 1806.
Maður hennar, (9. október 1801 í Reykjavík), var Peter Ludvig Svane kaupmaður í Danskagarði f. 1773.
Börn þeirra fædd í Eyjum:
1. Sophie Chathrine, f. 5. nóvember 1803.
2. Chatarina Elísabeth, f. 12. febrúar 1806.
Fósturdóttir þeirra var
3. Anne Dorothea Muxoll, f. 1792.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.