„Björn Jónsson (Kirkjubæ)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
'''Björn Jónsson''' bóndi á Kirkjubæ fæddist 1864 og lést 26. febrúar 1894.<br>
'''Björn Jónsson''' bóndi á Kirkjubæ fæddist 17. febrúar 1864 á Neðri-Þverá í Fljótshlíð  og lést 26. febrúar 1894.<br>
Foreldrar hans voru Jón Björnsson bóndi á Neðri-Þverá í Fljótshlíð, f. 16. júlí 1830 í Stóru-Mörk u. Eyjafjllum, d. 12. september 1900, og kona hans Anna Hafliðadóttir húsfreyja, f.  2. febrúar 1831 á Haugnum í Mýrdal, d. 1. júní 1916.<br>
Foreldrar hans voru Jón Björnsson bóndi á Neðri-Þverá í Fljótshlíð, f. 16. júlí 1830 í Stóru-Mörk u. Eyjafjllum, d. 12. september 1900, og kona hans Anna Hafliðadóttir húsfreyja, f.  2. febrúar 1831 á Haugnum í Mýrdal, d. 1. júní 1916.<br>



Núverandi breyting frá og með 2. maí 2015 kl. 17:34

Björn Jónsson bóndi á Kirkjubæ fæddist 17. febrúar 1864 á Neðri-Þverá í Fljótshlíð og lést 26. febrúar 1894.
Foreldrar hans voru Jón Björnsson bóndi á Neðri-Þverá í Fljótshlíð, f. 16. júlí 1830 í Stóru-Mörk u. Eyjafjllum, d. 12. september 1900, og kona hans Anna Hafliðadóttir húsfreyja, f. 2. febrúar 1831 á Haugnum í Mýrdal, d. 1. júní 1916.

Björn var ómagi á Háamúla í Fljótshlíð 1870, lésttadrengur á Rauðafelli u. Eyjafjöllum 1880.
Hann fluttist undan Fjöllunum að Ofanleiti 1886, var vinnumaður þar enn 1891.
Þau Þóra giftust 1892 og komust á Kirkjubæ á því ári.
Jóhanna Sigríður fæddist þar 1893.
Björn lést 1894.

Kona Björns, (30. október 1892), var Þóra Einarsdóttir húsfreyja, f. 23. mars 1855 í Ormskoti u. Eyjafjöllum og lést 6. mars 1898.
Barn þeirra var
1. Jóhanna Sigríður Björnsdóttir húsfreyja á Fáskrúðsfirði og Höfn í Hornafirði, f. 16. september 1893, d. 15. september 1977.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.