85.259
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
| Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Þorsteinn Ingi.jpg|thumb|250px|Þorsteinn Ingi]] | [[Mynd:Þorsteinn Ingi.jpg|thumb|250px|''Þorsteinn Ingi Sigfússon.]] | ||
'''Þorsteinn Ingi Sigfússon''' prófessor fæddist 4. júní 1954 í Eyjum.<br> Foreldrar hans eru [[Sigfús Jörundur Johnsen|Sigfús Jörundur Árnason Johnsen]], f. 1930, d. 2006, og k.h. [[Kristín Sigríður Þorsteinsdóttir]], f. 1930. | '''Þorsteinn Ingi Sigfússon''' prófessor fæddist 4. júní 1954 í Eyjum.<br> | ||
Foreldrar hans eru [[Sigfús Jörundur Johnsen|Sigfús Jörundur Árnason Johnsen]], f. 1930, d. 2006, og k.h. [[Kristín Sigríður Þorsteinsdóttir]], f. 1930. | |||
Maki (16. ágúst 1975): Bergþóra Karen Ketilsdóttir kerfisfræðingur | Maki (16. ágúst 1975): Bergþóra Karen Ketilsdóttir kerfisfræðingur, forstöðumaður viðskiptavers Borgunar h.f., f. 20. júní 1954.<br> | ||
Foreldrar | Foreldrar hennar voru Ketill Jónsson skipstjóri, bifreiðastjóri og verzlunarmaður, f. 1921, d. 2001 og k.h. Bergþóra Heiðrún Guðlaugsdóttir húsmóðir, f. 1922, d. 2015.<br> | ||
Börn: Davíð Þór | Börn þeirra eru: <br> | ||
1. Davíð Þór Þorsteinsson læknir, f. 16. apríl 1980.<br> | |||
2. Dagrún Inga Þorsteinsdóttir læknir, f. 10. okt. 1989.<br> | |||
3. Þorkell Viktor Þorsteinsson nemi í tölvunarfræði við H.R., f. 23. júlí 1992. | |||
== Nám og störf == | == Nám og störf == | ||
Þorsteinn Ingi varð stúdent 1973. Hann nam eðlisfræði og stærðfræði við Kaupmannahafnarháskóla 1973-78. Doktorsprófi í eðlisfræði lauk hann frá háskólanum í Cambridge á Englandi 1982.<br> | Þorsteinn Ingi varð stúdent 1973 frá Menntaskólanum við Hamrahlíð. Hann nam eðlisfræði og stærðfræði við Kaupmannahafnarháskóla 1973-78. Doktorsprófi í eðlisfræði lauk hann frá háskólanum í Cambridge á Englandi 1982.<br> | ||
Í náminu við Cambridge háskóla hlaut hann verðlaunastyrk Clerk-Maxwell fyrir þróun aðferðar til segulmælinga og var kjörinn Research Fellow við Darwin College 1981.<br> | |||
Þorsteinn Ingi var sérfræðingur við Raunvísindastofnun Háskóla Íslands, síðar í prófessorsstöðu í eðlisfræði, sem Íslenzka járnblendifélagið kostaði við Háskóla Íslands 1989-1994, en prófessor Háskólans í eðlisfræði frá 1994.<br> | |||
Þorsteinn Ingi hefur beitt sér fyrir tengingu Háskólans við atvinnulífið og stofnað mörg sprotafyrirtæki. Eitt | Þorsteinn var formaður stjórnar Raunvísindastofnunar 1986-90, formaður Rannsóknarráðs 1996-99 og formaður tækniráðs Rannís 2008-2013.<br> | ||
Þorsteinn Ingi hefur beitt sér fyrir tengingu Háskólans við atvinnulífið og stofnað mörg sprotafyrirtæki. Eitt þeirra er Vaki –fiskeldiskerfi sem hann stofnaði með Hermanni Kristjánssyni. Þá má nefna Al-álvinnslu sem vinnur ál úr álgjalli sem fellur til við álframleiðslu. Enn eitt er Íslenzk NýOrka ehf., sem vann að vetnisvæðingu í samgöngum á Íslandi. Þegar alþjóða vetnissamtökin (IPHE) voru stofnuð í Washington 2003, var Þorsteinn Ingi kjörinn formaður framkvæmdanefndar þeirra.<br> | |||
Í júní 2007 var Þorsteinn Ingi ráðinn í starf forstjóra Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Í sama mánuði hlaut | Hann var sæmdur riddarakrossi íslenzku fálkaorðunnar 2004.<br> | ||
Í júní 2007 var Þorsteinn Ingi ráðinn í starf forstjóra Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, en hélt áfram prófessorsstöðu við Háskóla Íslands. Í sama mánuði hlaut hann Alheimsorkuverðlaunin, Global Energy Priz . Verðlaunin hlaut hann fyrir rannsóknir sínar í orkumálum, en þau eru ein æðsta viðurkenning rússneska lýðveldisins fyrir vísindarannsóknir og er ætlað að styðja alþjóðlega samvinnu við lausn brýnustu orkuvandamála samtímans.<br> | |||
Undanfarin ár hefur Þorsteinn m.a. verið formaður alþjóðlegrar úthlutunarnefndar Global orkuverðlaunanna.<br> | |||
Á sextugsafmæli Þorsteins Inga, 4. júní 2014 gaf Hið íslenska bókmenntafélag í samvinnu við Nýsköpunarmiðstöð Íslands út afmælisritið „Þekkingin beisluð – nýsköpunarbók“ . Efni bókarinnar er skrifað af um 30 höfundum um jafnmörg efni, sem varða vísindi og nýsköpun á Íslandi, starfsvið Þorsteins Inga og sögu Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Bókin er rúmlega 600 blaðsíður að lengd og var ritstýrt af Árdísi Ármannsdóttur. <br> | |||
Útgáfu- og erindaskrá Þorsteins er að finna á: http://nmi.is/um-okkur/stefna-og-skipurit/forstjori/ | |||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
* ''Upphaflegu greinina skrifaði [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]'' | * ''Upphaflegu greinina skrifaði [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]'' | ||
* Pers. | * Pers. | ||
*Vefur | *Vefur Morgunblaðsins, www.mbl.is.}} | ||
}} | |||
[[Flokkur: Fræðimenn]] | [[Flokkur: Fræðimenn]] | ||
[[Flokkur:Athafnafólk]] | [[Flokkur:Athafnafólk]] | ||
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]] | [[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]] | ||