„Einar Einarsson (Presthúsum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Einar Einarsson (Presthúsum)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:
Kona hans, (8. október 1820), var [[Anna Þorbjörnsdóttir (Dalahjalli)|Anna Þorbjörnsdóttir]] húsfreyja, f. 1798, d. 11. mars 1849.<br>
Kona hans, (8. október 1820), var [[Anna Þorbjörnsdóttir (Dalahjalli)|Anna Þorbjörnsdóttir]] húsfreyja, f. 1798, d. 11. mars 1849.<br>
Börn þeirra hér:<br>
Börn þeirra hér:<br>
1. Þorbjörn Einarsson, f. 9. október 1819 á Gjábakka, d. 15. október 1819.<br>
1. Þorbjörn Einarsson, f. 9. október 1819 á Gjábakka, d. 15. október 1819 úr ginklofa.<br>
2. Þorbjörg Einarsdóttir, f. 2. júlí 1821 í Kastala, d. 17. júlí 1821.<br>
2. Þorbjörg Einarsdóttir, f. 2. júlí 1821 í Kastala, d. 17. júlí 1821 úr ginklofa.<br>
3. [[Þórður Einarsson (Vilborgarstöðum)|Þórður Einarsson]] sjómaður á [[Lönd]]um, síðar sjávarbóndi á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]], f. 4. október 1822, d. 1860.<br>
3. [[Þórður Einarsson (Vilborgarstöðum)|Þórður Einarsson]] sjómaður á [[Lönd]]um, síðar sjávarbóndi á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]], f. 4. október 1822, d. 27. mars 1860.<br>
4. Guðmundur Einarsson, f. 1. desember 1823 í Presthúsum, d. 7. desember 1823.<br>
4. Guðmundur Einarsson, f. í desember 1823 í Presthúsum, d. 7. desember 1823 úr „Barnaveiki“, líklega ginklofi.<br>
5. Páll Einarsson, f. 27. mars 1825 í Presthúsum, d. 1. apríl 1825.<br>
5. Páll Einarsson, f. 27. mars 1825 í Presthúsum, d. 1. apríl 1825 úr „Barnaveiki“, líklega ginklofi.<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].

Útgáfa síðunnar 17. nóvember 2014 kl. 21:42

Einar Einarsson bóndi fæddist 1796 og lést af slysförum 16. september 1833.

Einar var tómthúsmaður í Kastala 1821, varð bóndi á Steinsstöðum á sama ári, í Ólafshúsum 1822 og í Presthúsum 1823, d. 15. september 1833 af slysförum.

Kona hans, (8. október 1820), var Anna Þorbjörnsdóttir húsfreyja, f. 1798, d. 11. mars 1849.
Börn þeirra hér:
1. Þorbjörn Einarsson, f. 9. október 1819 á Gjábakka, d. 15. október 1819 úr ginklofa.
2. Þorbjörg Einarsdóttir, f. 2. júlí 1821 í Kastala, d. 17. júlí 1821 úr ginklofa.
3. Þórður Einarsson sjómaður á Löndum, síðar sjávarbóndi á Vilborgarstöðum, f. 4. október 1822, d. 27. mars 1860.
4. Guðmundur Einarsson, f. í desember 1823 í Presthúsum, d. 7. desember 1823 úr „Barnaveiki“, líklega ginklofi.
5. Páll Einarsson, f. 27. mars 1825 í Presthúsum, d. 1. apríl 1825 úr „Barnaveiki“, líklega ginklofi.


Heimildir