„Helga Jónsdóttir (Kirkjubæ)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Helga Jónsdóttir (Kirkjubæ)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Helga Jónsdóttir''' húsfreyja á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] fæddist 25. febrúar 1803 á Önundarstöðum í A-Landeyjum og lést  6. apríl 1839.<br>
'''Helga Jónsdóttir''' húsfreyja á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] fæddist 25. febrúar 1803 á Önundarstöðum í A-Landeyjum og lést  6. apríl 1839.<br>
Foreldrar hennar voru Jón Diðriksson bóndi í Gularáshjáleigu í A-Landeyjum, f. 1765, d. 21. október 1827, og kona hans Ingibjörg Magnúsdóttir húsfreyja, f. 1767, d. 31. júlí 1816.<br>
Foreldrar hennar voru Jón Diðriksson bóndi á Önundarstöðum og Gularáshjáleigu þar, f. 1765 á Önundarstöðum, d. 21. október 1827 í Hólmi þar, og kona hans Ingibjörg Magnúsdóttir húsfreyja, f. 1767, d. 31. júlí 1816 í Gularáshjáleigu.


Helga fluttist til Eyja ásamt Jóni 1831 „til að giftast“. Þar bjuggu þau Jón 1835.<br>
Móðir Helgu lést, er hún var 13 ára. Hún var með ekklinum föður sínum í Gularáshjáleigu 1816.<br>
Hún ól 4 börn, sem dóu úr ginklofa innan einnar viku frá fæðingu.<br>
Þau Jón fluttust til Eyja 1831 „til að giftast“ og settust að á Kirkjubæ. Þau voru búandi þar 1832-1839.<br>  
Hún lést 1839 „ af kæfi ....krampa“. <br>
Helga lést 1839, 36 ára úr „kiæve...krampe“.


Maður Helgu, (1831), var [[Jón Ögmundsson (Kirkjubæ)|Jón Ögmundsson]] bóndi, f.  
Maður Helgu, (1831), var [[Jón Ögmundsson (Kirkjubæ)|Jón Ögmundsson]] bóndi á Kirkjubæ, f. 7. janúar 1806, d. 6. maí 1840.<br>
Börn þeirra hér:<br>
Börn þeirra:<br>
1. Sigurður Jónsson, f. 13 . júní 1832, d. 19. júní 1832 úr „Barnaveiki“, (mun vera ginklofi).<br>
1. Sigurður Jónsson, f. 13 . júní 1832, d. 19. júní 1832 úr „Barnaveiki“, (mun vera ginklofi).<br>
2. Sigríður Jónsdóttir, f. 27. október  1833, d. 2. nóvember 1833 úr „Barnaveiki“, (mun vera ginklofi).<br>
2. Sigríður Jónsdóttir, f. 27. október  1833, d. 2. nóvember 1833 úr „Barnaveiki“, (mun vera ginklofi).<br>

Útgáfa síðunnar 27. október 2014 kl. 18:09

Helga Jónsdóttir húsfreyja á Kirkjubæ fæddist 25. febrúar 1803 á Önundarstöðum í A-Landeyjum og lést 6. apríl 1839.
Foreldrar hennar voru Jón Diðriksson bóndi á Önundarstöðum og Gularáshjáleigu þar, f. 1765 á Önundarstöðum, d. 21. október 1827 í Hólmi þar, og kona hans Ingibjörg Magnúsdóttir húsfreyja, f. 1767, d. 31. júlí 1816 í Gularáshjáleigu.

Móðir Helgu lést, er hún var 13 ára. Hún var með ekklinum föður sínum í Gularáshjáleigu 1816.
Þau Jón fluttust til Eyja 1831 „til að giftast“ og settust að á Kirkjubæ. Þau voru búandi þar 1832-1839.
Helga lést 1839, 36 ára úr „kiæve...krampe“.

Maður Helgu, (1831), var Jón Ögmundsson bóndi á Kirkjubæ, f. 7. janúar 1806, d. 6. maí 1840.
Börn þeirra:
1. Sigurður Jónsson, f. 13 . júní 1832, d. 19. júní 1832 úr „Barnaveiki“, (mun vera ginklofi).
2. Sigríður Jónsdóttir, f. 27. október 1833, d. 2. nóvember 1833 úr „Barnaveiki“, (mun vera ginklofi).
3. Jón Jónsson, f. 28. desember 1834, d. 3. janúar 1835 úr „Barnaveiki“, (mun vera ginklofi).
4. Jónas Jónsson, f. 27. nóvember 1835, d. 2. desember 1835 úr „Barnaveiki“, (mun vera ginklofi).


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.