„Jón Þorkelsson (Þorkelshjalli)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:


Jón var 2 ára tökubarn á Breiðabólstað í Fljótshlíð 1835 með móður sinni,  með móður sinni í Álfhólum í V-Landeyjum 1840,  í Þorkelshjalli hjá Þorkeli Einarssyni, skráður „hans barn“ 1841, 1842, 1843 og 1844, finnst ekki svo að víst sé 1845, líklega rangfeðraður í Þorlaugagerðishjalli hjá  föður sínum Þorkeli Einarssyni, sagður Einarsson, 13 ára.<br>
Jón var 2 ára tökubarn á Breiðabólstað í Fljótshlíð 1835 með móður sinni,  með móður sinni í Álfhólum í V-Landeyjum 1840,  í Þorkelshjalli hjá Þorkeli Einarssyni, skráður „hans barn“ 1841, 1842, 1843 og 1844, finnst ekki svo að víst sé 1845, líklega rangfeðraður í Þorlaugagerðishjalli hjá  föður sínum Þorkeli Einarssyni, sagður Einarsson, 13 ára.<br>
Hann var 17 ára léttadrengur í [[Ólafshús]]um 1850, vinnumaður á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]] 1855, vinnumaður á verslunarstaðnum [[Juliushaab]] 1860, til heimilis í [[Tún (hús)|Túni]] við andlát.<br>
Hann var 17 ára léttadrengur í [[Ólafshús]]um 1850, vinnumaður á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]] 1851 og enn 1858, vinnumaður á verslunarstaðnum [[Juliushaab]] 1859 og enn 1861, vinnumaður í [[Tún (hús)|Túni]] 1862 og enn 1864, í [[Ömpuhjallur|Ömpuhjalli]] 1865, lausamaður í Túni 1866 og við andlát 1867.<br>
Hann fórst með þilskipinu  [[Helga, þilskip| Helgu]] 1867.<br>  
Jón fórst með þilskipinu  [[Helga, þilskip| Helgu]] 1867.<br>  


Barnsmóðir Jóns var [[Elín Steinmóðsdóttir (Steinmóðshúsi)|Elín Steinmóðsdóttir]] vinnukona frá [[Steinmóðshús]]i, f. 26. maí 1836, d. 24. desember 1899.<br>
Barn þeirra var<br>
1. [[Friðrikka Matthildur Jónsdóttir]], f. 3. júní 1863.<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Íslendingabók.is.
*Íslendingabók.is.
*Manntöl.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.}}
*Prestþjónustubækur.
*Rangvellingabók. Valgeir Sigurðsson. Rangárvallahreppur, Hellu 1982.}}
[[Flokkur: Sjómenn]]
[[Flokkur: Sjómenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Þorkelshjalli]]
[[Flokkur: Íbúar í Þorkelshjalli]]
[[Flokkur: Íbúar í Ólafshúsum]]
[[Flokkur: Íbúar á Oddsstöðum]]
[[Flokkur: Íbúar á Oddsstöðum]]
[[Flokkur: Íbúar í Túni]]
[[Flokkur: Íbúar í Ömpuhjalli]]
[[Flokkur: Íbúar í Juliushaab]]
[[Flokkur: Íbúar í Juliushaab]]
[[Flokkur: Íbúar í Túni]]

Útgáfa síðunnar 10. september 2014 kl. 19:38

Jón Þorkelsson sjómaður frá Þorkelshjalli fæddist 1833 í Fljótshlíð og fórst með þilskipinu Helgu í apríl 1867.

Móðir hans var Helga Þorsteinsdóttir vinnukona á Bergþórshvoli 1832, í París 1860, f. 26. október 1805, d. 24. desember 1869.
Faðir Jóns var Þorkell Einarsson tómthúsmaður í Þorlaugargerðishjalli 1845.

Jón var 2 ára tökubarn á Breiðabólstað í Fljótshlíð 1835 með móður sinni, með móður sinni í Álfhólum í V-Landeyjum 1840, í Þorkelshjalli hjá Þorkeli Einarssyni, skráður „hans barn“ 1841, 1842, 1843 og 1844, finnst ekki svo að víst sé 1845, líklega rangfeðraður í Þorlaugagerðishjalli hjá föður sínum Þorkeli Einarssyni, sagður Einarsson, 13 ára.
Hann var 17 ára léttadrengur í Ólafshúsum 1850, vinnumaður á Oddsstöðum 1851 og enn 1858, vinnumaður á verslunarstaðnum Juliushaab 1859 og enn 1861, vinnumaður í Túni 1862 og enn 1864, í Ömpuhjalli 1865, lausamaður í Túni 1866 og við andlát 1867.
Jón fórst með þilskipinu Helgu 1867.

Barnsmóðir Jóns var Elín Steinmóðsdóttir vinnukona frá Steinmóðshúsi, f. 26. maí 1836, d. 24. desember 1899.
Barn þeirra var
1. Friðrikka Matthildur Jónsdóttir, f. 3. júní 1863.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.
  • Rangvellingabók. Valgeir Sigurðsson. Rangárvallahreppur, Hellu 1982.