„Halldóra Samúelsdóttir (Vesturhúsum)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 6: | Lína 6: | ||
I. Barnsfaðir hennar var [[Jes Nicolai Thomsen]] verslunarstjóri, f. 7. nóvember 1840, d. 30. janúar 1919.<br> | I. Barnsfaðir hennar var [[Jes Nicolai Thomsen]] verslunarstjóri, f. 7. nóvember 1840, d. 30. janúar 1919.<br> | ||
Barn þeirra var<br> | Barn þeirra var<br> | ||
1. Jóhanna Margrét Jesdóttir, f. 25. júní 1870. Hún var hálfsystir, samfeðra, [[Guðmundur Jesson|Guðmundar Jessonar]] verkamanns, f. 13. nóvember 1867, d. 19. apríl 1931.<br> | 1. Jóhanna Margrét Jesdóttir, f. 25. júní 1870. Hún var hálfsystir, samfeðra, [[Guðmundur Jesson|Guðmundar Jessonar]] verkamanns, f. 13. nóvember 1867, d. 19. apríl 1931, og [[Anna Petrea Thomsen (Godthaab)|Önnu Petreu Thomsen]] húsfreyju, f. 9. maí 1871, d. 3. maí 1937.<br> | ||
Jóhanna Margrét fór með móður sinni til Vesturheims 1870.<br> | |||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. |
Útgáfa síðunnar 25. júlí 2014 kl. 18:19
Halldóra Samúelsdóttir frá Vesturhúsum fæddist 19. september 1844, fór til Vesturheims.
Foreldrar hennar voru Samúel Bjarnason mormónaprestur, f. 22. apríl 1823, d. 16. ágúst 1890 í Vesturheimi, og barnsmóðir hans Halldóra Jónsdóttir vinnukona, síðar húsfreyja á Steinsstöðum, f. 10. október 1819, d. 24. mars 1883.
Halldóra var hjá Margréti föðurmóður sinni á Vesturhúsum 1845, með móður sinni og fósturföður á Steinsstöðum 1850, vinnukona í Godthaab 1860, var sjálfrar sín í Grímshjalli 1870 og fór á því ári til Vesturheims með barn sitt.
I. Barnsfaðir hennar var Jes Nicolai Thomsen verslunarstjóri, f. 7. nóvember 1840, d. 30. janúar 1919.
Barn þeirra var
1. Jóhanna Margrét Jesdóttir, f. 25. júní 1870. Hún var hálfsystir, samfeðra, Guðmundar Jessonar verkamanns, f. 13. nóvember 1867, d. 19. apríl 1931, og Önnu Petreu Thomsen húsfreyju, f. 9. maí 1871, d. 3. maí 1937.
Jóhanna Margrét fór með móður sinni til Vesturheims 1870.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
- Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.