„Jón Einarsson (Oddsstöðum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Jón Einarsson''' bóndi á Oddsstöðum fæddist um 1730.<br> Jón var einn af ábúendum á Oddsstöðum 1762. Hann mun hafa látist fyrir 1785, en skráning l...)
 
m (Verndaði „Jón Einarsson (Oddsstöðum)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 23. júní 2014 kl. 16:14

Jón Einarsson bóndi á Oddsstöðum fæddist um 1730.

Jón var einn af ábúendum á Oddsstöðum 1762. Hann mun hafa látist fyrir 1785, en skráning látinna í Eyjum er til fyrst frá því ári.

Kona Jóns var líklega Sesselja Sigurðardóttir húsfreyja og ekkja á Oddsstöðum 1801 með dóttur sína Margréti Jónsdóttur hjá sér.
Barn þeirra hér:
1. Margrét Jónsdóttir, f. 1775, d. 1801.


Heimildir