Sesselja Sigurðardóttir (Oddsstöðum)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Sesselja Sigurðardóttir húsfreyja á Oddsstöðum fæddist 1729 og lést 10. nóvember 1820, 91 árs.
Hún var ekkja á Oddsstöðum 1788, 79 ára gömul ekkja þar 1801 með dóttur sinni Margréti Jónsdóttur 26 ára og ráðsmanninum Eiríki Péturssyni 24 ára. Þar var hún einnig 1816. Hún lést 1820.
Líklegur maður Sesselju var Jón Einarsson búandi á Oddsstöðum 1762, fæddur um 1730.
Barn Sesselju hér:
1. Margrét Jónsdóttir á Oddsstöðum, f. 1775, d. 1801.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.