„Guðmundur Eiríksson (Ólafshúsum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Guðmundur Eiríksson (Ólafshúsum)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 6: Lína 6:
Hann var bóndi í Ólafshúsum 1835 og 1840, ekkill, vinnumaður á [[Búastaðir|Búastöðum]] 1845, ekkill í [[Dalir|Dölum]] við andlát 1846.<br>   
Hann var bóndi í Ólafshúsum 1835 og 1840, ekkill, vinnumaður á [[Búastaðir|Búastöðum]] 1845, ekkill í [[Dalir|Dölum]] við andlát 1846.<br>   


Kona Guðmundar, (18. júlí 1827), var [[Margrét Þorsteinsdóttir (Ólafshúsum)|Margrét Þorsteinsdóttir]] húsfreyja í [[Ólafshús]]um f. 18. apríl 1805, d.  9. desember 1842.<br>
I. Kona Guðmundar, (18. júlí 1827), var [[Margrét Þorsteinsdóttir (Ólafshúsum)|Margrét Þorsteinsdóttir]] húsfreyja í [[Ólafshús]]um f. 18. apríl 1805, d.  9. desember 1842.<br>
Þau Margrét eignuðust ekki börn með vissu.<br>
Þau Margrét eignuðust ekki börn með vissu.<br>
II. Barnsmóðir Guðmundar var [[Guðbjörg Guðmundsdóttir (Búastöðum)|Guðbjörg Guðmundsdóttir]] vinnukona á Búastöðum, f. 1817, d. 13. febrúar 1871.<br>
Barnið var <br>
1. Guðmundur Guðmundsson, f. 1. júní 1846, d. 14. júní 1846 úr ginklofa.<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].

Útgáfa síðunnar 2. júní 2014 kl. 17:01

Guðmundur Eiríksson bóndi í Ólafshúsum fæddist 1793 í Reynisdal í Mýrdal og lést 5. júní 1846 í Dölum.
Foreldrar hans voru Eiríkur Ólafsson bóndi í Reynisdal, f. 1768 í Ytri-Ásum í Skaftártungu, d. 15. nóvember 1827 á Götum í Mýrdal, og fyrsta kona hans Ingibjörg Pétursdóttir húsfreyja, f. 1749 á Reyni í Mýrdal, d. 27. apríl 1818 á Norður-Fossi þar.

Guðmundur var með foreldrum sínum í Reynisdal 1801, léttapiltur í Reynisholti 1816.
Hann var kominn til Eyja 1827, var þá vinnumaður á Vesturhúsum.
Hann var bóndi í Ólafshúsum 1835 og 1840, ekkill, vinnumaður á Búastöðum 1845, ekkill í Dölum við andlát 1846.

I. Kona Guðmundar, (18. júlí 1827), var Margrét Þorsteinsdóttir húsfreyja í Ólafshúsum f. 18. apríl 1805, d. 9. desember 1842.
Þau Margrét eignuðust ekki börn með vissu.

II. Barnsmóðir Guðmundar var Guðbjörg Guðmundsdóttir vinnukona á Búastöðum, f. 1817, d. 13. febrúar 1871.
Barnið var
1. Guðmundur Guðmundsson, f. 1. júní 1846, d. 14. júní 1846 úr ginklofa.


Heimildir