„Guðmundur Jesson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:
'''Guðmundur Jesson''' verkamaður á [[Litla-Grund|Litlu-Grund]], fæddist 13. nóvember 1867 í [[Nýborg]] og lést  19. apríl 1931.<br>
'''Guðmundur Jesson''' verkamaður á [[Litla-Grund|Litlu-Grund]], fæddist 13. nóvember 1867 í [[Nýborg]] og lést  19. apríl 1931.<br>
Foreldrar hans voru [[Jes Nicolai Thomsen]] verslunarstjóri í [[Godthaab|Godthaabsverslun]], f. 7. nóvember 1840, d. 30. janúar 1919, og barnsmóðir hans [[Elín Steinmóðsdóttir (Steinmóðshúsi)|Elín Steinmóðsdóttir]] vinnukona, f. 1836.<br>
Foreldrar hans voru [[Jes Nicolai Thomsen]] verslunarstjóri í [[Godthaab|Godthaabsverslun]], f. 7. nóvember 1840, d. 30. janúar 1919, og barnsmóðir hans [[Elín Steinmóðsdóttir (Steinmóðshúsi)|Elín Steinmóðsdóttir]] vinnukona, f. 1836.<br>
Hálfsystir Guðmundar, samfeðra, var [[Anna Petrea Thomsen (Godthaab)|Anna Petrea Thomsen]] kona [[Friðrik Gíslason (Hlíðarhúsi)|Friðriks Gíslasonar]] frá [[Hlíðarhús]]i.<br>


I. Barnsmóðir hans var [[Kristín Ólafsdóttir (Litlakoti)|Kristín Ólafsdóttir]], þá í [[Juliushaab|Júlíushaab]].<br>
I. Barnsmóðir hans var [[Kristín Ólafsdóttir (Litlakoti)|Kristín Ólafsdóttir]], þá í [[Juliushaab|Júlíushaab]].<br>

Útgáfa síðunnar 21. maí 2014 kl. 21:12

Kynning.

Guðmundur Jesson verkamaður á Litlu-Grund, fæddist 13. nóvember 1867 í Nýborg og lést 19. apríl 1931.
Foreldrar hans voru Jes Nicolai Thomsen verslunarstjóri í Godthaabsverslun, f. 7. nóvember 1840, d. 30. janúar 1919, og barnsmóðir hans Elín Steinmóðsdóttir vinnukona, f. 1836.

Hálfsystir Guðmundar, samfeðra, var Anna Petrea Thomsen kona Friðriks Gíslasonar frá Hlíðarhúsi.

I. Barnsmóðir hans var Kristín Ólafsdóttir, þá í Júlíushaab.
Barnið var
1. Guðríður Guðmundsdóttir, f. 12. maí 1893, d. 24. júní 1984.

Guðmundar er getið sem bjargveiðimanns án umsagnar á blöðum Árna Árnasonar símritara.


Úr fórum Árna Árnasonar, efnisyfirlit


Heimildir